benz22.jpg

Fréttaskot

  • MBKI

    Aðalfundur MBKÍ verður haldinn þann 23. nóvember 2023.

    Sjá nánar tilkynningu þ.a.l. á spjallinu (hlekkur í þessari frétt) og á

    Read More
  • mbclubis

     

    Ný stjórn MBKÍ 2023

     

     

     ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

    Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) var kosinn þann 15. nóv. 2022.

    Read More
  • 2019051 MB Markenclub Islands 500

     

    Aðalfundur MBKÍ 2022 verður haldinn 15. nóvember

     

     

     ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

    Aðalfundur Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) verður haldinn þann 15.

    Read More
  • 8a79e002e2bf34e240e7702e

    Ný stjórn MBKÍ 2019-2020

    Upplýsingar um nýja stjórn og fundargerð aðalfundar má finna í hér.

     

     

    Á aðalfundi klúbbsins

    Read More
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8

Innskráning með samfélagsmiðli

Bíllinn 125 ára 29. janúar 2011

patentwagen

125 ár frá upphafi bílsins

125 ár frá því að Carl Benz fékk skrásett einkaleyfið í Berlín 1886

 

Þann 29. janúar 2011 eru nákvæmlega 125 ár frá því að Carl Benz fékk skrásett einkaleyfið á "Vehicle with an engine drive" undir einkaleyfisnúmerinu 37435 hjá einkaleyfisstofunni í Berlín árið 1886.
Þessi dagsetning markar upphaf bílsins og nú 125 árum síðan er Benz enn að og sennilega þekktasta bílamerkið í heiminum.

Mercedes-Benz mun halda veglega upp á afmælið á þessu ári með ýmsum atburðum.
Hér má sjá hlekk í nýja afmælisvefsíðu Mercedes-Benz:
http://www.125-years-of-automobiles.com/