Aðalfundur MBKÍ verður haldinn þann 23. nóvember 2023.
Sjá nánar tilkynningu þ.a.l. á spjallinu (hlekkur í þessari frétt) og á
… Read More
Ný stjórn MBKÍ 2023
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) var kosinn þann 15. nóv. 2022.
… Read More
Aðalfundur MBKÍ 2022 verður haldinn 15. nóvember
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Aðalfundur Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) verður haldinn þann 15.
… Read More
Ný stjórn MBKÍ 2019-2020
Upplýsingar um nýja stjórn og fundargerð aðalfundar má finna í hér.
Á aðalfundi klúbbsins
… Read MoreInnskráning með samfélagsmiðli
Kvartmílukvöldið hefst kl. 20:00 og mun standa til kl. 23:00 (eða lengur ef vel virðrar).
Brautin verður eingöngu opin fyrir Mercedes Benz bifreiðar og ganga félagsmenn í MBKÍ fyrir.
Þetta kvöld er í boði MBKÍ og því greiða félagsmenn, sem og velunnarar klúbbsins á spjallinu eða Facebook, engin gjöld.
Hér er því frábært tækifæri fyrir eigendur Mercedes-Benz bifreiða til þess að koma og prófa bílana sína á keppnisbraut.
Á eftirfarandi slóð má finna upplýsingu um staðsetningu brautarinnar:
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Brautin
Kvartmílukvöldið er haldið í samstarfi við Kvartmíluklúbbinn.
Það er skilyrði að þeir sem keyra brautina verða að vera með hjálm!
Kvartmíluklúbburinn setur ekki skilyrði af sinni hálfu varðandi tryggingarviðauka en MBKÍ mælir með því við félagsmenn, og aðra sem áhuga hafa að taka þátt, að þeir athugi það hjá sínum tryggingarfélögum hvort viðauka sé krafist.
Ath. að nánari upplýsingar verða póstaðar inn á spjallþráð klúbbsins þegar nær dregur sem og á Facebook síðu klúbbsins.
Smelltu hérna á myndina fyrir neðan til þess að fá nánari upplýsingar um Kvartmíluklúbbinn:
HÉR ER HLEKKUR Í VIÐBURÐINN Á SPJALLINU>>