Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#122
Til hamingju með viðbótina!

En það verður gaman að sjá hvernig drifið gengur. Ertu búinn að kaupa viftuna? Hvar og hvernig viftu þá? Ég þarf líka að redda mér einhverju rafmagns, viftukúplingin er farin hjá mér og ég þarf að fara að eiga við þetta.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: 190E M103 3.0 bsk in project

#126
Þessi varð fornbíll núna um áramótin og að því tilefni fær hann hjartaþræðingu. Nýtt head portað ala OLBOGI. Pústgreinar portmatchaðar, póleraðar og vafðar. Soggrein portmötchuð og throttlebody skverað til að auka flæði. Headið var svo klárað með HEITUM Dbilas ás og gormum, sveifarás úr OM603(84mm stroke) þannig að þetta verður M103 3.1 með 10.5 í þjöppu, stimplar og stangir vigtaðar saman og stangir póleraðar, sveifarás ballansaður og póleraður. Fullt annað gert sem enginn man eftir en var voða sniðugt. Svo þarf bara að finna tíma til að raða þessu saman

Comeback hvað
Finnbogi Ágústsson
W201 M103 3.0 BSK Elskan
W109 M116 3.5 SSK Viðhaldið
cron