Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#381
Algjört rugl að vera að troða LED allstaðar, myndi kannski gúddera eina línu við þokuljósin, spurning um að athuga hvort hægt væri að setja undir hurðarnar? Þá myndu þær lýsa jörðina þegar hurðin væri opnuð. Eða þá undir speglana? Sem væri tengt við hurðaropnunarrofann.

Svolítið forvitinn, hvað er skiptingin ca þung?


G500 - 5.0L '03 Metanbreyttur
CARRERA4 911 964 - 3,6L '91
CHAPPARAL SSI 180 '04

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#382
Thrullerinn skrifaði:Algjört rugl að vera að troða LED allstaðar, myndi kannski gúddera eina línu við þokuljósin, spurning um að athuga hvort hægt væri að setja undir hurðarnar? Þá myndu þær lýsa jörðina þegar hurðin væri opnuð. Eða þá undir speglana? Sem væri tengt við hurðaropnunarrofann.

Svolítið forvitinn, hvað er skiptingin ca þung?
Eg ætla pottþett að setja ljos undir hurðarnar, sem kviknar með hurðaropnuninni.
En það fara nu ekki ljos undir speglana, kannski framan a þa (sem stefnuljos) eins og sest mun frumar i þræðinum. Svo fer þetta allsstaðar sem vinnuljos, eg ætla ekki að hafa eina einustu LED strippu sjaanlega nema hugsanlega i huddinu, en restin verður falin vel og vandlega.

Eg hreinlega finn ekki hvað skiptingin vigtar i þessu, eg allavegana ræð við að lyfta skiptingunni ur 230E (sem er aðeins lettari) og labba með hana nokkra metra...
Svo hvað ætli hun se, nalægt 50 kg ?
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#384
E-cdi skrifaði:hvar ertu að fá þessar led strípur?
geturð útvegað mér eitthvað af þessu?
Þessar eru keyptar her:
http://www.ledlysing.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Það er einnig hægt að kippa þessu af ebay, maður verður samt að studera þetta örlitið fyrst, þær eru misöflugar þessar dioður, ljosmagn og fl.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#386
maxel skrifaði:Er eitthvað að frétta af þessum hjá þér?
Ekki eins og er, hann situr bara í skúrnum.

Ég er að klára daily driver málin hjá mér fyrst, er að skipta út E220 fyrir annan betri um mánaðarmótin, svo get ég farið að safna smá pening uppí þetta og jafnvel byrjað á bodý vinnu.
Einnig ætlaði ég að klára að gera upp E220 (M111) vél áður en ég ræðst á E420 mótorinn, það er ódýrara að klúðra því.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#388
maxel skrifaði:Þú passar því bara að gleyma ekki að setja inn uppfærslu þegar að því kemur, einn af fáum Benzum sem ég hef áhuga á að fylgjast með :tumbsup2:
Ég skipa þér að hafa áhuga á mínum Axel! Þó hann sé nú ekki jafn áhugaverður og þessi.
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#390
maxel skrifaði:
Ásgeir Örn skrifaði:
maxel skrifaði:Þú passar því bara að gleyma ekki að setja inn uppfærslu þegar að því kemur, einn af fáum Benzum sem ég hef áhuga á að fylgjast með :tumbsup2:
Ég skipa þér að hafa áhuga á mínum Axel! Þó hann sé nú ekki jafn áhugaverður og þessi.
Haha hann er einn af fáum líka :D
Eins gott! ;)
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur
cron