Re: E420 - - AMG update (velin ur braðum, og laga i haust )

#371
Var að ihuga að setja upp Webcam i bilskurnum meðan a þessari aðgerð stendur, ekki live þo, en bara hugsanlega viku i vinnu setta a nokkrar sekundur a filmu (lukkar skemmtilega) asamt þvi að taka myndir með goðu velinni eins oft og eg get.

Svo ætla eg einnig liklegast eftir að velin er farin ur að setja LED utum allan velarsal svo eg hafi frabæra lysingu ut um allt ! (vatnsheldar strippur þa), var að hugsa hversu þægilegt það verður.

Var jafnvel að ihuga að bua til YouTube channel og hafa bara þætti !
En þa vantar mig myndavel sem virkar örlitið betur...spurning að skoða það.


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Motorinn a leiðinni ur, MYNDIR !! )

#373
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03323.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03324.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03325.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03326.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03327.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03328.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03329.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03330.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03331.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03332.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03333.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03334.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03335.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03336.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03337.JPG[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03338.JPG[/img]
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Motorinn a leiðinni ur, MYNDIR !! )

#374
Vatnskassinn og loftkælingar-kælirinn kominn ur !

Tok einnig huddið af, það er ekki nogu hatt til lofts þarna til að hafa það a og vera alltaf að opna og loka þvi.

Það er slatti af þessum bil sem þarfnast urbota, geri fastlega rað fyrir að eg skelli mer bara i það og geri þetta apparat upp hreinlega.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Motorinn a leiðinni ur, MYNDIR !! )

#378
Og þetta heldur afram:

Myndin er tekin upp við hvalbakinn, þetta er boltinn að ofanverðu fyrir skiptinguna.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03349.JPG[/img]

Krossinn sem skiptingin situr a ! , auðvitað ur ali (sem er eins og dropi i hafið) þar sem billinn vigtar um 1700 kg.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03361.JPG[/img]

Efst til hægri sest pustirörið (auka hlif utan um það þarna utaf hita), neðst til hægri stendur armurinn ut ur styrismaskinunni, og svo eru 2 hressilega ryðgaðar leiðslur afturi bilinn, þeim verður nu skipt ut.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC03357.JPG[/img]

Drifskaptið er laust, nu a bara eftir að skrufa restina af boltunum ur skiptingunni og þa get eg kippt henni ur bilnum og fengið alvöru aðgengi að restinni.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, MYNDIR !! )

#379
Jæja, þa er skiptingin kom fra motornum, auðveldar mer markt og nuna a bara eftir aftengja 1-2 hosur og neðra lumið, (startarann og fl.) asamt þvi að losa motorpuðana, þegar það er komið ma nu bara fara að hifa motorinn ur bilnum.

[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00228.jpg[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00229.jpg[/img]
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00230.jpg[/img]
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Skiptingin komin ur, + LED pælingar

#380
Jæja, það er komið a hreint að þessi bill verður LED væddur i bak og fyrir, best að henda ut gömlu goðu gloðþraðarperunum fyrir dioðulysingu, held gamla dotinu i aðalljosum og afturljosum, en inniljos og hurðarljos og vinnuljos verður allt LED.

Einnig var eg að ihuga að setja LED ljos i hurðarhunana, þegar bilnum er aflæst með fjarstyringunni kviknar a hurðarhununum.
Geri rað fyrir að þetta verði mest notaða strippan, sama og eg setti i eldhusið heima myndir herna:
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=3&t=18209" onclick="window.open(this.href);return false;

Her er prufustrippa sem eg henti saman, hun er buin að gagnast mer sem ljoshundur undir bilnum og nytist ansi vel (þvi eg get troðið þessu allsstaðar a milli, bara 2 mm a þykkt!) og dundurgoð lysing af þessu.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00231.jpg[/img]

Her sest hversu vel þetta lysir (ath ljosin i bilskurnum eru i gangi þarna lika og það eru 4 stk. 35 watta fluorcent minnir mig)
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00232.jpg[/img]

Ætli þetta se löglegt, gæti komið skemmtilega ut að lima þetta neðst i ljoskarið og nota sem stöðuljos...Seð beint ofan a myndiru sja alla LED punktana, en þegar maður mætir bilnum ser maður ljoskerið upplyst eðlilega.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00233.jpg[/img]

Her eru ljosin i skurnum slökkt !!
Svo þetta yrði lysingin i huddinu að kvöldi og nottu til, væri ekkert sma flott að hafa þetta sem vinnulysingu, nota bene, þetta fer hugsanlega ALLSSTAÐAR bakvið allt, er að velta þvi fyrir mer sem vinnulysingu.
[img]http://www.simnet.is/hlynzi/M119/DSC00235.jpg[/img]

En eitt er vist, i innrettingu og þaklysingu verður sett RGB strippa (256 mismunandi litir sem eg get stillt a henni)
Þegar hurðarnar eru opnaðar verður sett ljos sem lysir upp götuna undir þær, hugsanlega undir silsinn lika.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron