Re: Samkoma í febrúar
Ég hef ekki lagt það í vana minn að gefa bílum í minni eigu nafn hingað til, annars en þess sem þeir eru þegar með frá framleiðanda. Nú verður breyting á. Þetta er allt of gott nafn til að sleppa því. Hvíti fiðringurinn skal það vera. :D Takk Þröstur. :tumbsup2: Þú ert bara að komast á þennan aldur...
- Umræða: Viðburðir
- Þráður: Samkoma í febrúar mánudaginn 25.2. kl 20.00
- Svör: 20
- Skoðað: 12334
- 25 Feb 2013, 02:37
- Fara í þráð