Fiat 500 America Special Edition. 1 af 500. Uber tilboð

#1
Fiat 500 America Special Edition. 1 af 500.
Er með til sölu Fiat 500 America Special Edition. 1 af 500.
Þessi bíll var framleiddur árið 2012 í 500 eintökum einungis á evrópumarkaði. Með þessu var verið að fagna því að Fiat hafi farið inn á Ameríkumarkað.
Hver einasti bíll er númeraður og er merktur á gluggalista.
Tegund: Fiat 500 America Special Edition
Ágerð: 2012
Akstur: 49.000
Ásett verð: 2.690.000

Frekari upplýsingar í síma 6901206

Staðgreiðslutilboð: 2.090.000


cron