SELDUR

#1
SELDUR


Fyrir þá sem ekki þekkja til þá er Overland útgáfan dýrasta týpan af þessum bílum, með high-output powertech 4,7 lítra V8 vél sem skilar 265 hestöflum.

Ekinn um 135 þúsund mílur.

Í síðasta mánuði var skipt um diska og klossa að framan.

Hann er hlaðinn aukabúnaði:

Leðursæti
Glertopplúga
Rafmagn í öllu
Geislaspilari og vandað hljóðkerfi með innbyggðum magnara
Sjálfskiptur
Dráttarkrókur
Fjórhjóladrif
Vökvastýri
Veltistýri
ABS hemlar
Hjólabúnaður = 17 tommu Álfelgur á fínum heilsársdekkjum
Hiti í sætum
Rafdrifin sæti
Rafdrifið sæti ökumanns
Fullkomin aksturstölva – mælir meðal annars loftþrýsting í dekkjum
Dráttarbeisli
Fjarstýrðar samlæsingar
Geisladiskamagasín – 10 diska
Geislaspilari
Hraðastillir / cruise-control
Höfuðpúðar aftan
Loftkæling
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Reyklaust ökutæki
Samlæsingar


Einn annmarki er á bílnum. Það var einhver „snillingur“ sem rakst utan í hliðina á afturstuðaranum nýverið og stakk svo af, sbr. mynd af þessu leiðinda-nuddi.

Af þessari ástæðu slæ ég af verðinu og fæst jeppinn því á 799.000 kr. stgr. Athugið að þetta er ekki skiptiverð heldur miðast við beinharða staðgreiðslu. Ásett verð var 1.050.000 kr. Hef aðeins áhuga á staðgreiðslu en ekki skiptum. Fyrstur kemur fyrstur fær.

SELDUR
bíll 2.jpg
bíll 3.jpg
rispa.jpg


minn Benz: seldur
http://www.stjarna.is/images/HK71901DCP_1567.JPG
cron