REGLUR UM BIRTINGU AUGLÝSINGA Í ÞESSUM ÞRÆÐI

#1
Birting auglýsinga á vefsvæði Mercedes-Benz klúbbs Íslands

Aðeins má birta eina auglýsingu fyrir sama hlut hjá sama einstaklingi á hverjum tíma. Ef sami aðili setur inn margar auglýsingar um sama hlutinn þá verða auglýsingarnar fjarlægðar.

Auglýsandi getur breytt innlegginu í þræðinum ef hann óskar þess, t.d. til að bæta eða breyta upplýsingum (s.s. verði o.fl.).

Vönduð auglýsing eykur líkur á sölu og kemur í veg fyrir óþarfa umræður í söluþræðinum.

Eftirfarandi atriði þarf að hafa í huga við birtingu auglýsinga:

Efni (nafn) þráðarins
Efni verður að vera lýsandi svo að lesendur geti séð hvort efni auglýsingarinnar veki áhuga þeirra eða ekki.

Í efnislínu þráðar þarf a.m.k. eftirfarandi að koma fram:
Tegund, gerð og árgerð (t.d. Mazda 6 2004)

Upplýsingar um bílinn
Gerð - t.d. Mazda 6
Árgerð
Ekinn
Vélarstærð
Gírskipting (beinskiptur/sjálfskiptur)
Eldsneytistegund
Litur
Drif (afturdrif/framdrif/fjórhjóladrif)
Dekk / felgur
Útbúnaður (áklæði, rafmagn í rúðum, sóllúga, útvarp/geislaspilari, loftkæling, cruise o.s.frv.)
Ástandslýsing (skoðunarástand, tjónabíll, gallar o.s.frv.)
Aðrar upplýsingar ef seljandi vill setja þær fram

Söluverð
Verð
Skipti eða engin skipti
Áhvílandi

Nafn og númer seljanda
Í auglýsingu verður að koma fram nafn og símanúmer hjá seljanda.

Myndir
Myndbirting eykur líkur á sölu og mælumst við til þess að menn birti myndir af bílunum sínum.
Á eftirfarandi vefslóð er að finna leiðbeiningar um hvernig setja á myndir inn á spjallið:
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?t=926" onclick="window.open(this.href);return false;

Annað:
Þegar auglýst vara hefur verið seld eða hætt hefur verið við sölu þá verður söluþráðnum læst.

Að öðru leyti gilda reglur spjallþráðarins um innlegg á þráðum:
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?t=5393" onclick="window.open(this.href);return false;
Seinast breytt af Benni þann 20 Jan 2009, 23:31, breytt 3 sinnum alls.


Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

#2
Í eftirfarandi innleggi, hér fyrir neðan, eru upplýsingar eða nokkurs konar sniðmát sem hægt að nota við gerð auglýsingar. Það er gert með því að velja Tilvísunarhnappinn, velja svo allann textann (t.d. með Ctrl-A) og afrita hann svo í nýjan þráð sem stofnað er til (nýja auglýsingu - t.d. með Ctrl-V).
Eyða þarf svo út quote í byrjun og enda auglýsingarinnar (þ.e. [quote="Benni"] í byrjun og [/quote ] í enda textans).
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

#3
Upplýsingar um bílinn
Gerð:
Árgerð:
Ekinn:
Vélarstærð:
Gírskipting:
Eldsneytistegund:
Litur:
Drif:
Dekk / felgur:
Útbúnaður:
Ástandslýsing:
Aðrar upplýsingar:

Söluverð
Verð:
Skipti eða engin skipti:
Áhvílandi:

Nafn og númer seljanda
Seljandi:
Sími:
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313
cron