Re: Spjallkerfið hefur verið uppfært, hvernig líst ykkur á það?

#2
Hlekkir á myndir hafa ekki dotttið út af spjallinu.
Heldur þá eru hlekkir ekki virkir lemgur, t.d. vegna breytinga hjá dropbox, menn hættir áskriftum af vefum sem geymdu myndir eða svoleiðis vefir einfaldlega hætt.
Þess vegna var tekin sú ákvörðun hér fyrir þó nokkru að hægt væri að hlaða inn myndum beint hér og þá geymast þær.
Lengi hef ég haft hug að því að hér væri hægt að hafa myndasafn félaga MBKÍ

Vona að mönnum líki vel við þessa breytingu og allar tillögur og ábendingar eru vel þegnar
Jón Ketilsson S. 8662773

Að eiga Benz eru trúarbrögð.