Fyrsta samkoma sumarsins 17. maí

#1
Mercedes-Benz klúbburinn býður til fyrstu samkomununar á 20 ára afmælisári klúbbsins miðvikudagskvöldið 17. maí, klukkan 20:00 á bílastæðunum fjærst Háskóla Reykjavíkur. MBKÍ félagsfólk, Benz eigendur og Benz áhugafólk hvatt til þess að mæta og gera sér dagamun í góðum félagsskap innan um glæsibifreiðar ættaðar frá Stuttgart.

Staðsetning: Bílastæðið við Háskólann í Reykjavík (ystu stæðin)
HRsamkoma202305.PNG


Benedikt Hans Rúnarsson
Viðhengi
samkoma.jpg
cron