Síða 1 af 1

Aðalfundur MBKÍ hefur verði frestað til 26. nóvember

Innsent: 20 Okt 2020, 08:45
frá Stjórn MBKÍ
Ágætu félagsmenn í Mercedes-Benz klúbbi Íslands,

aðalfundi klúbbsins, sem halda átti 29. október, hefur verið frestað til 26. nóvember.

Nánari upplýsingar um staðsetningu verða kynntar síðar.

Stjórn MBKÍ