Samkoma mánudaginn 2. september

#1
Mercedes-Benz klúbbur Íslands boðar til samkomu mánudaginn 2. september kl. 20:00


Allir sem eiga eða hafa áhuga á Mercedes-Benz bifreiðum eru velkomnir á "hittinga" klúbbsins, óháð því hvort þeir eru meðlimir eða ekki.

Mercedes-Benz klúbbur Íslands boðar til samkomu mánudaginn 2. september kl. 20:00
Samkoman haldin á neðra bílaplaninu við Perluna í Reykjavík.

Veðurspáin er hagstæð þannig að ef það verður stemning fyrir "rúnti" þá munum við taka rúnt um borgina :)


Allir sem eiga eða hafa áhuga á Mercedes-Benz bifreiðum eru velkomnir á "hittinga" klúbbsins, óháð því hvort þeir eru meðlimir eða ekki.


-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron