SumarGrill Benz klúbbsins - 7.júlí

#1
Sæl og blessuð við ætlum að hafa SumarGrill klúbbsins næstkomandi sunnudag (7.júlí) á Kaffi Kjós!
Við vonumst að sjálfsögðu til að sjá sem flesta félagsmenn koma og gæða sér á góðum mat!
Það væri gott ef að fólk gæti meldað sig á Facebook viðburðinn til þess að við getum áætlað matinn betur
https://www.facebook.com/events/910147312681752/

Hlökkum til að sjá ykkur

- Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands


cron