Aðalfundur MBKÍ fyrir árið 2018 er haldinn þann 26. október kl. 20:00 á Hótel Natura

#1
Eins og áður hefur verið tilkynnt hér á heimasíðu MBKÍ þá er aðalfundur klúbbsins fyrir árið 2018 haldinn þann 26. október kl. 20:00.

Fundurinn verður haldinn á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) í sal 7.

Dagskrá:
• Kosning fundarstjóra og fundarritara
• Skýrsla stjórnar
• Reikningar lagðir fram
• Kosning stjórnar fyrir árið 2018-2019
• Önnur mál


Þeir sem hafa áhuga á því að bjóða fram til stjórnarsetu eru beðnir um að senda okkur tölvupóst í netfangið mbki @ mbclub.is en geta einnig haft samband við Benedikt Hans Rúnarsson, formann klúbbsins, í síma 858 6313.


-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron