Sumarsamkoma 11. júní

#1
Þar sem að sólin er farin að láta sjá sig fimmta hvern dag ætlum við að hafa samkomu mánudaginn 11.júní í bílastæðahúsinu við Holtagarða þar sem reikna má með rigningu í kvöld.
Samkoman hefst kl. 20:00 og mun ísbíllinn til að koma og bjóða félagsmönnum uppá ís !

Nánari upplýsingar um samkomuna er að finna á Facebook síðu klúbbsins í eftirfarandi hlekki:
https://www.facebook.com/events/243434959751340/


Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron