Það skal tekið fram að myndirnar eru teknar á snjallsíma og þar sem lýsingin í húsinu er hönnuð fyrir íþróttanotkun þá hefur hún reynst venjulegum myndavélum erfið
Bílarnir komnir á sinn stað, styttist í opnun
Það er nú meira sýnt þarna en Mercedes-Benz
Hér er afsprengi fyrrum starfsmanns Mercedes-Benz
Sýning opnuð og gestirnir mættir að skoða gripina
-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
Bílasýning Bifreiðaklúbbs Akureyrar Boganum í dag var einstaklega vel skipulögð og vel að henni staðið á allan hátt. Stjórn MBkÍ vill þakka liðsmönnum klúbbsins kærlega fyrir alla þá aðstoð sem okkur hjá Mercedes-Benz Klúbbi Íslands var veitt við undirbúning.
Ferðalagið heldur áfram í bongóblíðu á Norðurlandi
Akureyri áður en lagt er að stað að Ystafelli
Kíkt á Bi-Turbo græjuna hjá Ásgeiri
Ystafell
Allir sem eiga leið um verða að kíkja á safnið
Af þessum myndum að dæma þá má sjá hvað "litli bróðir" - A-Class - er orðinn stór Og fyrir áhugasama þá má geta þess að A-Class er algjör draumur í þessari ferð
Myndir frá safninu - það er auðvitað meira en bara Mercedes-Benz að sjá þar
Myndgæðin ekki alveg þau bestu en verða að duga á meðan ferðalaginu stendur. Fleiri og skýrari myndir munu birtast þegar menn eru komnir til baka.
Tveri góðir saman, Garðar formaður MBKÍ að spjalla við Sverri Ingólfsson á Ystafelli.
Nánari upplýsingar um Samgönguminjasafnið að Ystafelli er að finna á heimasíðu þeirra: http://www.ystafell.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá er ágætt viðtal við Sverri á vef Viðskiptablaðsins: http://www.vb.is/eftirvinnu/77454/" onclick="window.open(this.href);return false;
Búið að bæta "Mercedes-Benz Accessories" við safnið
Hópurinn búinn að skoða safnið og er að leggja af stað til Egilsstaða.
MBKÍ þakkar Sverri og Samgönguminjasafninu að Ystafelli kærlega fyrir höfðinglegar móttökur
Sverrir er hafsjór af fróðleik um bíla og á Ystafell er ákaflega gaman og fróðlegt að koma
-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
Ég og vinur minn Rabbi kíktum með í för frá Akureyri og yfir á Ystafell. Ekki vorum við á bíl með stjörnu, en stjörnum prýddur bíll engu að síður (glittir í 2 dyra Malibu á þessari mynd).
Gaman að hitta ykkur og fá að fljóta með, góða ferð
Jæja, þá eru nokkrar myndir sem teknar voru á leiðinni að Höfn í Hornafirði
In Island gibt es keine Autobahnen...
Þess má geta að A-Class eyddi aðeins 4,5l á hundraði í dag, með farþega og farangur, á leiðinni frá Egilsstöðum að Höfn.
Er að koma ROSALEGA vel út og er með besta Cruise Control sem bílstjórinn hefur prófað (og hann hefur prófað MARGA bíla ). Ekki hissa á því að bíllinn fékk nafnbótina Bíll ársins 2013
Djúpivogur
Veðrið leikur við ferðalangana
Á morgun verður haldið af stað til Skóga. Meira um það síðar
-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
Hér er dagskrá dagsins: 20. júní
- Lagt af stað frá N1 á Höfn í Hornafirði kl. 10:00 og stoppað í Skaftafelli um kl. 11:30
- Lagt af stað kl. 12:30 áleiðist til Skóga og komið við í Byggða- og samgöngusafninu að Skógum um kl. 14:30 og dagskrá lýkur þar
Við Steinavötn
A-Class myndast vel í íslenskri nátturu - alveg eins og "bróðirinn" CLS Jökulsárlón
Erlendir ferðamenn í miklum meirihluta
-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is