
Re: Hringferð um landið í tilefni af 10 ára afmæli klúbbsins
#11Komin er endaleg dagskrá fyrir Afmælisferðina, sjá í fyrsta innlegginu 

Benedikt Hans Rúnarsson
Ferðalangar eru á Akureyri í dag og verða þar á morgun. Dagskráin gerir ráð fyrir að við njótum "Bíladaga á Akureyri", en gaman væri að hitta heimamenn og taka einn Benz rúnt. Eins er með í för splunkunýr A-Class frá Öskju sem gaman væri að geta sýnt ykkur.viktorE300 skrifaði:er plönuð samkoma a akureyri eða?