Re: E420 - - AMG update (Ný vél!! 5.0L )

#391
Þá er komið skrið á eilífðarverkefnið aftur eftir langt og gott hlé, um daginn var keypt önnur vél í bílinn, þetta er 5.0 Lítra M119.970 (með elektrónískri kveikju) svo á eftir að athuga hversu vel þetta mun ganga að setja þetta í bílinn þar sem þetta er ekki nákvæmlega eins og forverinn.
En vinna hefst við blokk og hedd, hreinsa þetta og flest allir hlutir verða settir nýjir í vélina.


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Ný vél!! 5.0L )

#395
Benni skrifaði:Frábært :clapping:

Þetta er sennilega lengsti þráðurinn undir bílar félagsmanna ;)
Ætli það ekki, einnig er hann kominn með 67 þús. flettingar. Ég hugsa að uppfærslur verði aðeins póstað hér og linkum á þær á facebook.

En heddin fóru í plönun og ventlaslípun í gær.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (Ný vél!! 5.0L )

#397
Jæja, þá voru bæði heddin send til vélsmiðjunnar Kapp, allt rifið í spað, ventlar slípaðir og heddin plönuð, svo þrifið og skipt um ventlaþéttingar.

Nú er vélin svo komin í næsta skref þar sem samsetning er hafin og það fer nánast allt nýtt inn í mótorinn.
Keypti allt nýtt hjá Kistufelli, (stangarlegur, tímakeðjusett, heddpakkningar, soggreinaþéttingar, stimpilhringi og fl.)

Þessi vél verður endurnýjuð í botn og ætti nú að verða ansi áreiðanleg.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E420 - - AMG update (uppgerð á 5.0 vél að hefjast!)

#399
Nú fara síðustu varahlutirnir að berast í 5.0L M119 vélina.
Samsetning á henni byrjar um leið og þeir koma.

Ég reyni að hafa eins mikið af myndum og hægt er, jafnvel myndbönd líka.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron