Re: Mercedes Benz 280SE V8 3.5 ´72 R-71 update bls 7

#68
Búinn að eiga þessar Rial felgur í mörg ár, fóru aðeins í Borgarfjörð í millitíðinni, en ég gaf þær þangað en fékk aftur til baka fyrir ca 3 - árum og fékk ég Fannar F2 í að pólera og gera fínt, ætlaði að setja þetta undir w123 sem að ég var að selja en ákvað að prófa á w108.

Þess má geta að Óli Kol gaf mér þessar felgur fyrir ca 10 árum.

Ég var skíthræddur við að máta þetta undir en er mjög sáttur við útkomuna :tumbsup2:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND
cron