Re: W124 230E 1992 - NM-050

#12
Hann er flottur hjá þér Benni og virðist vera mjög eigulegur :tumbsup2: Það er nú hægt að lenda í vandræðum með nýrri bíla líka.

W124 eru vel smíðaðir bílar, en góð eintök eru orðin fágæt og sennilega stutt í það að menn fari að líta á svoleiðis bíla sem eitthvað til að halda upp á. En fyrst og fremst eru þetta bæði hagkvæmir og frábærir brúksbílar sem eru yfirleitt furðu þéttir í akstri miðað við aldur og fyrri störf :Driverauto:
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

Re: W124 230E 1992 - NM-050

#13
já á einn svona ekinn 407 þúsund á original mótor og skiptingu, fyrir utan að skipting heggur aðeins í gírskiptingum þá er betra að keyra hann á allavegu heldur en 2007 avensis (ekinn 122 þús) sem er í fjölskyldunni :)
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: W124 230E 1992 - NM-050

#16
JBV skrifaði:
Benni skrifaði:Jæja, ætli þessi verði ekki bara falur eftir allt :( .....
:shock: :shock: Hvað kemur til ? :?
Meira bögg sem ég kann ekkert deili á :(
Hef EKKERT vit á þessu, er ágætur í bóni og þrifum (ef aðstaðan er góð) en hef ekkert vit á viðgerðum. Því miður dugar ekki að endurræsa eins og með tölvurnar ;)
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: W124 230E 1992 - NM-050

#20
sveinn skrifaði: Það er nú hægt að lenda í vandræðum með nýrri bíla líka.

W124 eru vel smíðaðir bílar, en góð eintök eru orðin fágæt og sennilega stutt í það að menn fari að líta á svoleiðis bíla sem eitthvað til að halda upp á. En fyrst og fremst eru þetta bæði hagkvæmir og frábærir brúksbílar sem eru yfirleitt furðu þéttir í akstri miðað við aldur og fyrri störf :Driverauto:
BARA sammála :tumbsup2:
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507http://alpina.123.is/pictures/
cron