Re: w124 500D

#52
Tók rönn á mílunni um daginn þar sem ég braut öxul í bílnum sem ég ætlaði að taka þátt á!

Þetta er klárlega hraðskreiðasti 500D á landinu haha..
hey hann lúkkar þó:D
Porsche's x7

Re: w124 500D

#56
maxel skrifaði:Sælir fannar, víst þú ert að leita að breikkun á brettum þá eru upplýsingar hér hvernig AMG gerði þetta á sínum tíma, sb. mínum gamla 3.4 AMG

http://www.w124performance.com/docs/mb/ ... 5_ET30.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef að ég held... þá var hægt að kaupa svona oem frá Mercedes

þeas til að þrýsta brettunum utar
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507http://alpina.123.is/pictures/

Re: w124 500D

#58
Smá fornleifauppgröftur.
Gat ekki staðist freistinguna að kaupa þennan fyrst að verðið var mjög sanngjarnt.

Skemmtilegt tjún á mótor þegar F2 lét taka hann í gegn fyrir 2 árum, sprækur af stað þrátt fyrir fá hestöfl.

Er búinn að spreyja frambrettið, það var filmað yfir steingrátt lakkið.
Líkast til kaupi ég H&R gorma til að hækka hann aðeins, ekki búinn að finna hvaða dempara er sniðugt að versla með.
Auðvitað er stuðarinn krambúleraður eftir vetrarnotkun svo leit að vandfundnum facelift stuðara fer í gang þegar að fjöðrun hefur verið pöntuð.

Bíllinn er á 8 loch í dag. Stuðari brotinn og annað frambretti farþegamegin, aðeins skreytt.
Teddi :mercedes:
cron