Síða 1 af 2

1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 17 Nóv 2013, 21:58
frá Eðalstjarna


Þetta eru gamlar upplýsingar sem Bergþór Björnsson (Benzboy) fyrrverandi eigandi tók saman.

Original þægindi
Tvöfalt, litað gler
Miðstöð fyrir aftursæti
Þokuljós, framan og aftan
Rafmagn í öllum speglum
Spólvörn
"Standard" / "economy" sjálfskipting
Leðursæti
ABS og ASR
Þjófavörn
Rafmagn í fram- og aftursætum
Cruise control
Minni í framsætum
“Sjálfvirk hurðalokun”
Rafmagn í veltistýri
Sími
Hiti í framsætum
Rafstýrð, tvívirk topplúga
“Thermostat” miðstöð, aðskilið fyrir ökumann og farþega
"Beuty" speglar fyrir farþega

6 lítra V12 sem er upphaflega 408 hestöfl en er nú kominn með Renntech tölvukubb og Brabus púst.

Breytingar
Staggered 19'' AMG Monoblock með póleruðum kanti.
8,5x19" AMG
9,5x19" AMG
Renntech ECU (aflmæling liggur ekki fyrir ennþá)
Brabus púst og pedalar
Clifford þjófavörn, fjarstýring á samlæsingar og fjarstart
Filmaður hringinn
Beintenging fyrir radarvara
Blá neonlýsing undir mælaborði
Boraðir Bremo bremsudiskar framan og aftan
Blálakkaðar bremsudælur
Mercedes Benz beltapúðar
Mercedes Benz ventlahettur
Er með einkanúmerið S600

Hávaði
Pioneer DEH-P7000R-W geislaspilari
JBL LC-A504 (4x50 rms W) magnari
Kenwood KFC 6907, 6x9" (3-way 200 W) hátalarar
/////Alpine MRV-T757 (V12) (2x150 rms W) magnari
/////Alpine SWS 1041 (type S) 10" (2x600 W / 2x200 rms W) bassakeilur
a/d/s/ 641is framhátalarar
Stinger Farad þéttir

Set hér inn nokkrar myndir af verkefninu okkar.
















Og svo myndir af uppgerðinni á felgunum.







Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 17 Nóv 2013, 22:56
frá Benni
Þessir bílar (W140) eru þvílíkt flott tæki :!:
:tumbsup2:

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 17 Nóv 2013, 23:37
frá rockstone
Þessi er vel með farinn :tumbsup2:

http://www.youtube.com/watch?v=s9Lw6HPlXYs" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 18 Nóv 2013, 13:26
frá JBV
Gaman að sjá að þessi fallegi W140 er í höndum metnaðarfullra manna. Ég hélt satt að segja að þessi væri horfinn í parta og pressu, en sem betur fer hafði ég rangt fyrir mér þar. Fannst þetta alltaf glæsilegur bíll í eigu Benzboy. Það er að sjá að þessi haldi glæsileika sínum og fegurð um ókomna tíð, þökk sé núverandi eigendum. :tumbsup2:

Annars er sérstakt að sjá svona safn ,,flaggskipa" hjá einstklingum. Þetta eru ekki beint ódýrustu bifreiðarnar til að halda við og reka. Tek hatt minn ofan fyrir þessu framtaki :clapping: - og óska um leið eftir sér þræði um W126 500E :mercedes:

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 18 Nóv 2013, 14:30
frá Ásgeir Örn
JBV skrifaði:Gaman að sjá að þessi fallegi W140 er í höndum metnaðarfullra manna. Ég hélt satt að segja að þessi væri horfinn í parta og pressu, en sem betur fer hafði ég rangt fyrir mér þar. Fannst þetta alltaf glæsilegur bíll í eigu Benzboy. Það er að sjá að þessi haldi glæsileika sínum og fegurð um ókomna tíð, þökk sé núverandi eigendum. :tumbsup2:

Annars er sérstakt að sjá svona safn ,,flaggskipa" hjá einstklingum. Þetta eru ekki beint ódýrustu bifreiðarnar til að halda við og reka. Tek hatt minn ofan fyrir þessu framtaki :clapping: - og óska um leið eftir sér þræði um W126 500E :mercedes:

Já það er mikill klassi í þessum skúr!

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 19 Nóv 2013, 17:32
frá Eðalstjarna
Takk fyrir hrósið strákar :) Nei hann hefur ekki sést mikið á götunum síðustu ár, hefur bara verið í geymslu hjá okkur síðustu 4 ár í upphituðu húsnæði. Vorum núna um daginn að skipta um pústgrein á honum og ákváðum í framhaldi að því að gera bara þráð sem hefur verið planið í langan tíma. Við gerum þráð um W126 Benzann síðar, eða þegar við höldum áfram að dútla í honum.Svo kemur ábyggilega þráður líka fljótlega um hinn Benzinn okkar sem er W220 S430L.

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 19 Nóv 2013, 22:55
frá gmg
Svakalega fallegur þessi w140, þetta eru svakalegir bílar, gleymi aldrei mínum S-500 w140 hrein unun í akstri.

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 22 Nóv 2013, 01:02
frá Alpina
Mig langar í SVARTANN W140 M120


OT,,, hvað er typu nr á 600S ??

eins og 500E 124036

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 22 Nóv 2013, 09:47
frá Logi
Alpina skrifaði:OT,,, hvað er typu nr á 600S ??

eins og 500E 124036
Það er 140057

Þetta er mjög flottur bíll :tumbsup2:

Mér finnst 19" vera alveg perfect stærð undir þessa bíla :mercedes:

Re: 1992 Mercedes Benz S600 (Bournit Metallic)

Innsent: 15 Apr 2014, 20:15
frá Benzboy
Gaman að sjá hvað hann er fínn ennþá og að hann er í góðum höndum. Ekki laust við að maður fyllist eftirsjá :wink: