C180 Esprit. '94 bsk.

#1
Fyrsti Benzinn minn kominn aftur í mína eigu.
Flutti hann inn fyrir rúmum 13 árum í gegnum SmáraHamburg, seldi svo fyrir tæpum 10 árum.

'94 C180 Esprit
Beinskiptur
Aukabúnaður:(sem ég man)
Topplúga
Rafmagn í speglum
Litað gler

Ekinn í dag 225 þúsund og þarfnast mikilla viðgerða og skuldauppgjörs.


Leit svona út, er fjarska fjarska fjarskafallegur í dag.
Meira seinna.
Seinast breytt af Benzari þann 07 Mar 2014, 00:54, breytt 6 sinnum alls.


Teddi :mercedes:

Re: C180 Esprit phoned home

#5
Já gamli hvíti hringdi um miðja nótt á hraðri leið í pressuna.

Það eru kannski tveir þrír boddýhlutir sem má bjarga, kemur í ljós þegar/ef að farið verður að slípa niður.
Annars er líklegasta lendingin að bletta hann og nota yfir veturinn eins og hann endist, annað mál ef þetta væri C240 eða stærra.
Seinast breytt af Benzari þann 07 Mar 2014, 00:55, breytt 2 sinnum alls.
Teddi :mercedes:

Re: C180 Esprit phoned home

#9
Það hefur enginn áhuga á þessi eintaki nema ég, verður keyrður á veturna eins og staðan er núna.

Eftir 4 umferðir af hvítu lakki var ljóst að það var endalaust hægt að spreyja án þess að fela upphleypt stálið þar sem ryðbólurnar eru.
Þess vegna var bara blettað með pensli og glærað yfir.

Já ég veit að margir hrista hausinn, þetta er bara gert til að nota í nokkra vetur í viðbót og sjá til hver staðan verður ef hann endist í fornbílaaldurinn. :Driverauto:
Teddi :mercedes:
cron