Re: E220 1994 , nýmálaður (og viðgerður afturstuðari)

#31
Smelli myndum af þessu á morgunn, mæti svo á grillið með klúbbnum á sunnudag!

En afturstuðarinn var brotinn og orðinn sjúskaður, svo hann var sendur í plastviðgerð og síðan málaður.


Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , nýr aturstuðari.

#32
Í kvöld afrekaði ég það að henda krómlistunum á nýmálaðann stuðarann og svo svissa við þann sem var fyrir á bílnum, hann verður nú töluvert snyrtilegri svona.

Ef einhver vill vel viðgerðarhæfan afturstuðara (með brotnu horni) þá fæst slíkur á hentugu verði.

Ein mynd fyrir: Eftir Hendi svo saman smá leiðbeiningum hvernig svona stuðari er skrúfaður af.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , Nýjar AMG 5 arma felgur!

#33
Þar sem það var kominn á ný vetrardekk á bílinn og ég rakst á þessar fínu 17" AMG felgur til sölu með Michelin ICE-X dekkjum ákvað ég að skella mér á það svo bifreiðin komist áfram í snjónum, það var svo gríðarlega fallegt veður að ég ákvað að smella nokkrum myndum af bílnum með þeim á.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , LED + samantekt árs-kostnaðar.

#39
Nú tók ég saman heildarkostnaðinn við þennan ágæta bíl á árinu.

Árskostnaður með öllu (nema eldsneyti): 735.389 kr. !

Engan veginn ódýrt að eiga bíla, þarna má telja tryggingar, bifreiðagjöld, varahlutir, viðgerðir, felgur og dekk.

Mér blöskraði við þessar tölur.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron