Re: E220 1994 , nú með leðri.

#12
JBV skrifaði:
Hlynzi skrifaði:
Í dag ryksugaði ég bílinn í fyrsta sinn í 6 mánuði.
Það verðskuldar :clapping: :D

Hvenær fer subframe-ið undir :?:
Bara einhverntímann þegar það verður tilbúið. Það er núna statt hjá Rúnari sem er að panta stólpúða og ýmislegt fyrir þetta. Svo á eftir að fara í gegnum ASD drifið og fl, það þarf væntanlega svipaða meðferð.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , nú með leðri og er að bóna í fyrsta sinn!

#14
Jæja dugnaðurinn heldur áfram!

Ótrúlegt en satt þá er ég í fyrsta sinn að bóna gripinn, það hef ég aldrei gert, bara skolað hann reglulega og ryksugað.

Þrátt fyrir að hann sé ryðgaður á öllum panelum og sandblásinn (lenti í greinilega í miklu sandfoki) þá vil ég nú gera sumarið þægilegt og auðvellt.

Er einnig að taka listana sem eru gylltir (kringum rúðurnar og uppá þakinu) og fer yfir þá með slípimassa, þeir eru búnir að oxiderast svolítið og óhreinindi föst á þeim, jafnvel að maður hendi inn myndbandi um það ef einhver nennir að halda á myndavél.
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is

Re: E220 1994 , bremsuviðgerðir.

#20
Jæja, þar sem bremsudælan hjá mér var föst öðrum megin að aftan þurfti að gera eitthvað í því, svo ég keypti ný þéttigúmmí í dælurnar, tók stimplana úr þeim og slípaði allt ryð í burtu af þeim og raðaði þessu svo saman, gleymdi bara að taka mynd af stimplunum eftir að ég var búinn að sjæna þá til (áður en þeir fóru aftur í dæluna)
Hlynur S. - - - Sími: 869-6226

Mercedes Benz - E220
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, Eilfíðarverkefni
\\\Bón, Mössun, Alþrif
Fyrri bílar: Toyota Corolla Si, 7x W124, Justy, Volvo.
amigo.is
cron