Re: W114 230 árg 1972

#15
Veit um einn svona í varahluti fyrir þig hér fyrir vestan, með stá heilli rauðri pleður innréttinu, með öskubökkum afturí og lokum á hólfi í hurðarspjöldum að framan.
Þekki þessa bíla ekki nóg, kanski er það staðalbúnaður, en heil er hún og rauð.

Bíllinn fæst fyrir lítið sem ekkert. Eigandinn tímir bara ekki að henda honum, vill frekar að hann komist að gagni einhverstaðar.

Sendu mér einka póst ef þú hefur áhuga, hann þarf að losna við bílinn sem fyrst því hann er að hætta með húsnæðið sem hann stendur inni í.
Delorean 1981_______________Swift 1992 Cabrio
[img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/39785-2/dmc.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/13305 ... Dsmall.jpg[/img][img]http://myndir.5aur.net/gallery2/d/36714 ... 3small.jpg[/img]
______________Benz 300D 1977______________
Stefán Örn Stefánsson - 869-6852 - ztebbi@simnet.is

Re: W114 230 árg 1972

#16
Þá heldur hin hæga uppgerð áfram.

[img]http://carphotos.cardomain.com/images/0 ... ge.jpg?v=1[/img]

Ég er að nota málningaleysir frá Málningu og þetta gengur frekar hægt. Vitið þið um betra efni??

Dóttir mín 6 ára ætlar að fá að keyra þennan þegar hún fær bílpróf! ( ef uppgerðin verður búin! :( ) Hahaha

[img]http://carphotos4.cardomain.com/images/ ... ge.jpg?v=1[/img]
Elías Höskuldsson gsm 858-4482
Mercedes Benz W114 230 '72
Mercedes Benz W210 430E '01 4matic
Mercedes Benz W124 320E '93 (seldur)

Re: W114 230 árg 1972

#18
[img]http://carphotos2.cardomain.com/images/ ... _large.jpg[/img]
Bíllinn var í Súðavík svo það þurfti góða kerru að flytja hann í bæinn
[img]http://carphotos4.cardomain.com/images/ ... ge.jpg?v=1[/img]
Ástæðan fyrir því að þessi bíll var sóttur þessa vegalengd. Fín innrétting..
[img]http://carphotos.cardomain.com/images/0 ... ge.jpg?v=1[/img]

[img]http://carphotos.cardomain.com/images/0 ... ge.jpg?v=1[/img]

[img]http://carphotos2.cardomain.com/images/ ... ge.jpg?v=1[/img]

[img]http://carphotos3.cardomain.com/images/ ... ge.jpg?v=1[/img]

[img]http://carphotos2.cardomain.com/images/ ... ge.jpg?v=1[/img]
Og bíllinn kominn í skúr í Reykjavík
Elías Höskuldsson gsm 858-4482
Mercedes Benz W114 230 '72
Mercedes Benz W210 430E '01 4matic
Mercedes Benz W124 320E '93 (seldur)

Re: W114 230 árg 1972

#19
Ef einhverjum vantar varahluti í W114/115 þá er viðkomandin velkominn að hafa samband við mig . Það fylgdi þessum bíl t.d 4 aukahurðir og 3 frambretti.
Elías Höskuldsson gsm 858-4482
Mercedes Benz W114 230 '72
Mercedes Benz W210 430E '01 4matic
Mercedes Benz W124 320E '93 (seldur)
cron