Re: Jaguar XJS 3.6 1989 Ný-massaður myndir á bls 5 !!!

#71
Flottar myndir Gunnar Már, og staðsetningin er mjög svo kunnugleg :wink:

Fínt að taka myndir þarna.

Ég veit að Birgir Hlíðar, sem seldi þér gripinn, er afar ánægður með hvað hann lenti í góðum höndum :clapping:

Frúin mín skammar mig reyndar reglulega fyrir að hafa ekki keypt hann, heldur varla vatni yfir honum :lol:


Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 Ný-massaður myndir á bls 5 !!!

#72
Benni skrifaði:Flottar myndir Gunnar Már, og staðsetningin er mjög svo kunnugleg :wink:

Fínt að taka myndir þarna.

Ég veit að Birgir Hlíðar, sem seldi þér gripinn, er afar ánægður með hvað hann lenti í góðum höndum :clapping:

Frúin mín skammar mig reyndar reglulega fyrir að hafa ekki keypt hann, heldur varla vatni yfir honum :lol:
Já ég sé ekki eftir að keypt þennan, og berðu Birgi kveðju mína, eða sýndu honum bara myndirnar :wink:

Og þakka öllum hrósið !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 Ný-massaður myndir á bls 4 !!!

#74
Skellti mér í smá bíltúr í dag, fór Hvalfjörðinn, ein af mínum uppáhalds leiðum !
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]
[img]http://memimage.cardomain.com/ride_imag ... _large.jpg[/img]

Ég var næstum búinn að gleyma hvað það er gaman að keyra Hvalfjörðinn 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 nýjar myndir bls 5 !!

#75
Hef haft það sem reglu undanfarin ár að fara alltaf rúnt um Hvalfjörðinn þegar ég fæ mér nýjann eða nýlegan bíl.
Er BARA skemmtilegt að keyra þessa leið eftir að göngin komu 8)

Skemmtilegar myndir Gunnar Már, þetta hefur bara verið helv... gaman.
Væri nú skemmtilegt að taka klúbbsrúnt þarna einhvern daginn ef veðrið væri gott ;)
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 nýjar myndir bls 5 !!

#76
Benni skrifaði:Hef haft það sem reglu undanfarin ár að fara alltaf rúnt um Hvalfjörðinn þegar ég fæ mér nýjann eða nýlegan bíl.
Er BARA skemmtilegt að keyra þessa leið eftir að göngin komu 8)

Skemmtilegar myndir Gunnar Már, þetta hefur bara verið helv... gaman.
Væri nú skemmtilegt að taka klúbbsrúnt þarna einhvern daginn ef veðrið væri gott ;)
Já það væri hægt að grilla í botni Hvalfjarðar 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg 1972 R-71

Jaguar XJS 3.6 árg.1989 GMG

BMW 735i e32 árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson ( GMG )
GSM 690-2222http://www.cardomain.com/id/GMG_ICELAND

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 nýjar myndir bls 5 !!

#77
gmg skrifaði:
Benni skrifaði:Hef haft það sem reglu undanfarin ár að fara alltaf rúnt um Hvalfjörðinn þegar ég fæ mér nýjann eða nýlegan bíl.
Er BARA skemmtilegt að keyra þessa leið eftir að göngin komu 8)

Skemmtilegar myndir Gunnar Már, þetta hefur bara verið helv... gaman.
Væri nú skemmtilegt að taka klúbbsrúnt þarna einhvern daginn ef veðrið væri gott ;)
Já það væri hægt að grilla í botni Hvalfjarðar 8)
Líst vel á það 8)
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 nýjar myndir bls 5 !!

#78
Benni skrifaði:
gmg skrifaði:
Benni skrifaði:Hef haft það sem reglu undanfarin ár að fara alltaf rúnt um Hvalfjörðinn þegar ég fæ mér nýjann eða nýlegan bíl.
Er BARA skemmtilegt að keyra þessa leið eftir að göngin komu 8)

Skemmtilegar myndir Gunnar Már, þetta hefur bara verið helv... gaman.
Væri nú skemmtilegt að taka klúbbsrúnt þarna einhvern daginn ef veðrið væri gott ;)
Já það væri hægt að grilla í botni Hvalfjarðar 8)
Líst vel á það 8)
Fín hugmynd.
Var líka verið að spá í þetta á blýfæti í þræðinum hans Gunnars svo líklega kæmu nokkrir 'fætlingar með.
Teddi :mercedes:

Re: Jaguar XJS 3.6 1989 nýjar myndir bls 5 !!

#80
Sá þig einmitt í gær í Ártúnsbrekkunni þegar þú varst væntanlega á leið í Hvalfjörðinn... svakalega er þetta massívur og flottur bíll hjá þér og bílstjórinn var mjög stoltur bíleigandi sá ég :)

Kveðja
Björgvin Pétursson
280 SEL W126
E420 W124
230CE W123
230C W123
S320 W140
190E 2.6 W201
C36 AMG W202
C320 Brabus W203
E320 W124
230CE W124

http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class" onclick="window.open(this.href);return false;
cron