Re: Cpt.Slow-300E '89 Dísil --MYNDIR--

#62
Jæja ég fór með gamla dísil jálkinn í Nesradíó í smá pimp þ.e.a.s. CD spilara ísetningu
og fékk í leiðinni smá info um bílinn og fyrri eiganda.
En fyrri eigandi, Þorvaldur Þorvaldsson bílstjóri hjá BSR mun hafa verið nánast einkabílstjóri meistara Kjarval.

Hér eru myndir af Þorvaldi bílstjóra og meistara Kjarval sem ég fann á netinu:

[img]http://www.mbl.is/svipmyndir/syningar/k ... istam5.jpg[/img]
[img]http://www.mbl.is/svipmyndir/syningar/k ... istam4.jpg[/img]

p.s. myndirnar eru fengnar að láni frá http://www.mbl.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Sigurður HAMAR Pétursson 897-5576
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
BMW 225xe

Re: Cpt.Slow-300E '89 Dísil --MYNDIR--

#67
Jæja þá er gamli jálkurinn kominn með skoðunarmiða 11 :D
En aldurinn er farinn að segja til sín, það þurfti smá aðgerð til að skoðunarmiðinn fengist.
Var skipt út bremsu-dælum/diskum/klossum og slöngum til að allt gengi upp,
einnig fór ég með bílinn og lét yfirfara sjálfskiptinguna og keyrir kaggin nú eins og nýr 8)
Ætti bíllinn þá að vera góður út næstu 20 árin :lol:
Sigurður HAMAR Pétursson 897-5576
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
BMW 225xe
cron