Aðalfundur MBKÍ hefur verði frestað um a.m.k. 1 mánuð vegna COVID-19

#1
Ágætu félagsmenn,

vegna samkomutakmarkana, sem taka gildi þann 20. október, þá hefur aðalfundi Mercedes-Benz klúbbs Íslands, sem halda átti þann 29. október verði frestað.

Þegar þetta er ritað er óljóst hver staðan verður eftir 10. nóvember en tilkynnum 26. nóvember sem varadagsetningu fyrir aðalfund.

Stjórn MBKÍ.


Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron