Viðburðadagskrá klúbbsins 2019
Innsent: 21 Maí 2019, 00:55
Ágætu félagsmenn og unnendur Mercedes-Benz bifreiða,
stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands hefur ákveðið eftirfarandi viðburðadagskrá fyrir árið 2019 fyrir félagsmenn.
Listinn er birtur í formi dagsetninga og gerð viðburða en ítarlegar verður gert grein fyrir viðburðunum þegar nær dregur þeim
- Allir viðburðir verða auglýstir sérstaklega á samfélagsmiðlum.
Sumar:
Ef mæting er góð um sumarið þá verður íhugað að blása í haustsamkomu í september, nánar tilkynnt síðar.
Haust:
stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands hefur ákveðið eftirfarandi viðburðadagskrá fyrir árið 2019 fyrir félagsmenn.
Listinn er birtur í formi dagsetninga og gerð viðburða en ítarlegar verður gert grein fyrir viðburðunum þegar nær dregur þeim
- Allir viðburðir verða auglýstir sérstaklega á samfélagsmiðlum.
Sumar:
- Mánudagurinn 29. apríl - samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna
- Mánudagurinn 27. maí – samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna
- Mánudagurinn 1. júlí – samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna
- Sunnudagurinn 7. júlí – grillferð í Kjós
- Mánudagurinn 29. júlí – samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna
- Mánudagurinn 2. september – samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna
- Mánudagurinn 30. september – samkoma á neðra bílastæðinu við Perluna (áætluð staðsetning)
Ef mæting er góð um sumarið þá verður íhugað að blása í haustsamkomu í september, nánar tilkynnt síðar.
Haust:
- 11. október - Meðlimaskemmtun
- 22. október - Aðalfundur MBKÍ