Ný stjórn MBKÍ 2018-2019

#1
Ný stjórn var kjörinn á aðalfundi Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) þann 26. október sl. fyrir starfsárið 1. nóv. 2018 til 31. okt. 2019.

Í stjórninni eru:
Benedikt Hans Rúnarsson, formaður
Aron Matthíasson, varaformaður
Hjalti Guðmundsson, gjaldkeri
Aníta Lára Ólafsdóttir, ritari
Reynir Ari Þórsson, meðstjórnandi
Ásgeir Örn Arnarson, varamaður


Mercedes-Benz klúbbur Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
cron