Röng netföng

#1
Það ber mikið á því að notendur séu með röng netföng skráð hér á spjallinu.

Eru menn vinsamlegast beðnir um að athuga það hjá sér.
  • Getur orðið erfitt fyrir menn að fá ný lykilorð ef það er ekki rétt.

    Ef menn setja inn innlegg þá er algengt að notanda sé sendur póstur ef það kemur nýtt innlegg í sama þráð. Mikið um að sá póstur komi til baka vegna óvirks netfangs.

    Einnig ef það er sent út fréttabréf frá vefnum þá berst það ekki til spjallverja. Fyrir utan að við lendum á svörtum lista fyrir að vera að senda mikið af póst sem ekki kemst til skila.
Ef netföng eru ekki leiðrétt, þá gætum við neyðst til að loka á það netfang og þá lokast aðgangurinn í leiðinni.

Vonandi taka menn vel í þetta og drífa sig í því að leiðrétta þeir sem þurfa.

Kveðja, vefstjóri


cron