Re: Uppfærsla á vefnum

#2
Þetta tók nú lengri tíma en áætlað var.

En þetta á flest allt að vera í lagi núna.

Menn taka eftir því að innskráning er öðru vísi. Vonandi venjast spjallverjar því.

Reyndar, þá er eins og litir spjallverja séu ekki alltaf réttir.

Vonast til að það lagist eftir því sem menn skrá sig inn.

Eins og áður, allar ábendingar vel þegnar.
cron