Tiltekt í notendanöfnum

#1
Þar sem mikið er af notendum sem hafa ekki skráð sig inn mjög lengi, svo og notendur sem hafa aldrei verið þáttakendur á spjallinu og að lokum þó nokkrir "spammarar" fer fram smá hreinsun á notendaskránni.

Til að byrja með verða þeir bara gerðir óvirkir. Ef einhver saknar notandanafnsins síns þá getur viðkomandi sent tölvupóst á vefstjori@mbclub.is og verðu viðkomandi þá virkjaður aftur.

Miðað verður við áramótin 2012/2013 til að byrja með.

Vitað er að nokkrir félagsmenn eru í þessum hóp en reynt verður að komast hjá því að þeir afvirkist.

Með von um það að þetta valdi engum vonbrigðum eða leiðindum.

Kveðja, vefstjóri


cron