Beðist er velvirðingar á fjöldapósti

#1
Ég biðst afsökunar á pósti sem sendur var til félagsmanna um að aðild þeirra að klúbbnum væri að renna út. Þetta var sjálfvirk sending úr nýju umsjónarkerfi sem klúbburinn var að taka í notkun og við stjórnarmenn erum ekki búnir að læra almennilega á ennþá.

Vinsamlega takið ekkert mark á þessum pósti, innheimta félagsgjalda er með sama hætti og áður og engin breyting er áformuð á henni.

Mér finnst afar leitt að póstur þessi hafi verið sendur út og bið þá félaga sem hann fengu velvirðingar á honum og bið þá um að leiða hann hjá sér.

Með góðri kveðju,
Garðar Lárusson
formaður MBKÍ


Garðar Lárusson
s. 892-0084

C320 2002
500SE 1990
290GD TDI 1987
280GE 1987
cron