Tilkynning til félagsmanna í MBKÍ:
Fyrir stuttu síðan fékk hluti félagsmanna send félagsskírteini fyrir árið 2013 ásamt nýju fréttabréfi og lista yfir samstarfsaðila MBKÍ fyrir árið 2013.
Okkur urðu á þau leiðu mistök að senda út rangan samstarfsaðilalista, rangt skjal fór í útprentun, og erum leiðinlegar villur í því auk þess sem að það vantar inn allar upplýsingar um Bíla-Doktorinn (http://www.doktorinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;) sem hefur, frá stofnun fyrirtækisins, verið einn af helstu samstarfsaðilum klúbbsins.
Biðjum við alla aðila velvirðingar á þessum mistökum. Nýr listi yfir samstarfaðila verður sendur til félagsmanna innan skamms. Um leið verða upplýsingar á síðu klúbbsins, http://www.mbclub.is" onclick="window.open(this.href);return false;, uppfærðar.
Nánari upplýsingar um þetta má lesa inni á spjallþræði félagsmanna MBKÍ á http://www.mbclub.is" onclick="window.open(this.href);return false;.
F.h. MBKÍ
Benedikt Hans Rúnarsson
varaformaður.
Samstarfsaðilar 2013 - rangur listi fór út
#1-----------------------------------------------------
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is
Stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands
Netfang: mbki @ mbclub.is