Ný stjórn MBKÍ 2023
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ) var kosinn þann 15. nóv. 2022.
Á aðalfundur MBKÍ, sem haldinn var í félagsheimili Fornbílaklúbbs Íslands, voru eftirfarandi aðilar kosnir í stjórn fyrir tímabilið nóvember 2022 til október 2023.
Ný stjórn Mercedes-Benz klúbbs Íslands var kosin á aðalfundi í dag, 15. nóvember 2022.
Í stjórn eru:
Formaður : Rúnar Sigurjónsson
Varaformaður : Hjalti Guðmundsson
Gjaldkeri : Benedikt Hans Rúnarsson
Ritari : Bjarni Guðmundsson
Meðstjórnandi : Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir
Varamaður : Hlynur Stefánsson.
Gerðar voru smávægilegar breytingar á lögum klúbbsins en uppfærð lög má finna á: https://mbclub.is/spjallid/11/24070