Innskráning með samfélagsmiðli

Ný stjórn MBKÍ 2020 og fundargerð aðalfundar

8a79e002e2bf34e240e7702e

Ný stjórn MBKÍ 2019-2020

Upplýsingar um nýja stjórn og fundargerð aðalfundar má finna í hér.

 

 

Á aðalfundi klúbbsins sem haldinn var á Hótel Natura þann 22. október var ný stjórn klúbbsins kjörin.

Stjórn klúbbsins starfsárið 2019-2020 er þannig skipuð:

Aron Matthíasson, formaður

Jón Birgir Valsson, varaformaður

Benedikt Hans Rúnarsson, gjaldkeri

Aníta Lára Ólafsdótti, ritari

Áslaug Dóra Svanbjörnsdóttir, meðstjórnandi

Hlynur Stefánsson, varamaður

 

Fundargerð aðalfundarins

Með því að smella hér má nálgast fundargerð aðalfundarins