Ný stjórn Mercedes-Bens klúbbs Íslands

mbki-adalfundur-2014

Á aðalfundi klúbbsins sem haldinn var í Víkingasal Hótel Natura i gær var ný stjórn klúbbsins kjörin. Samkvæmt lögum klúbbsins var í þetta sinn kosið um ritara, einn meðstjórnanda og varamann, allitr til tveggja ára. Einnig var kosið um formann til næstu tveggja ára.

 

Þá óskaði varaformaður klúbbsins, Benedikt Hans Rúnarsson eftir lausn frá störfum og var nýr varaformaður skipaður á fundinum.

 

Stjórn klúbbsins starfsárið 2014-2015 er þannig skipuð:

 

Garðar Lárusson formaður

Páll Kári Pálsson varaformaður

Hjalti Guðmundsson gjaldkeri

Jón Ketilsson ritari

Hlynur Stefánsson meðstjórnandi

Logi Sigurjónsson varamaður

Anita Lára Ólafsdóttir varamaður