Óska eftir hlutum í W460

#1
Sælir,
Mig vantar bílstjóra hurðina að framan á W460 og jafnvel farþega hurðina að aftan. Er einhver sem á hana til í þokkalegu standi?

Einnig vantar mig aftur bekk sem er með höfuðpúðum.

Vantar einnig svörtu "kassana" sem eru utan um framljósin.

Hvar er best að fá sílsa? Fá einhvern til að smíða þá eða er hægt að kaupa þá tilbúna?

Fyrirfram þakkir,


Re: Óska eftir hlutum í W460

#2
Ég á til "kassana" það sér á þeim en þú mátt eiga þá ef þú nennir að sækja þá. Ég keypti nýja á Ebay.de

Jónas s. 849340
Jónas
849 3640
Mercedes Benz Unimog 404 ´61
Vél: OM 617 912 Turbo/intercooler
Mercedes Benz 300D ´83
Vél: OM 617 952 Turbo beinskiptur 5 gíra (kassi úr sendibíl)

Re: Óska eftir hlutum í W460

#3
JónasH skrifaði:Ég á til "kassana" það sér á þeim en þú mátt eiga þá ef þú nennir að sækja þá. Ég keypti nýja á Ebay.de

Jónas s. 849340
Takk fyrir það, eru þeir mikið skemmdir? Bara rispur?

Hvað heitir þetta á þýsku svo maður geti leitað að þessu á ebay :D

Re: Óska eftir hlutum í W460

#4
Sæll

Ég get bent þér á aðila í Þýskalandi sem ég hef heimsótt og hann er með notaða varahluti(bara í G-Class) og getur útvegað org. nýja . Hann sendir til Íslands og er mjög hjálplegur í alla staði. Talar ágæta ensku ef þú vilt hringja. http://stores.ebay.de/Der-Mercedes-G-Shop

Það er hægt að senda honum fyrirspurnir Tel: 0151/72040600 info@G-Shop24.de

Kveðja Sigurður
Sigurður
S-8965986

500E 2004
300G 2000
410D 1991 Húsbíll
318CDI 2008 Sprinter
599cc 2003 Smart

Re: Óska eftir hlutum í W460

#5
sigurður skrifaði:Sæll

Ég get bent þér á aðila í Þýskalandi sem ég hef heimsótt og hann er með notaða varahluti(bara í G-Class) og getur útvegað org. nýja . Hann sendir til Íslands og er mjög hjálplegur í alla staði. Talar ágæta ensku ef þú vilt hringja. http://stores.ebay.de/Der-Mercedes-G-Shop

Það er hægt að senda honum fyrirspurnir Tel: 0151/72040600 info@G-Shop24.de

Kveðja Sigurður
Takk kærlega fyrir þetta! :D :mercedes:
cron