Re: Spjallvefurinn

#25
BaraBenz skrifaði:Spurning hvort hann nái fermingu.
Jæja Jón, spjallþráðurinn hefur náð fermingaraldri og er enn til :)

Vantar auðvitað umræður og innlegg en sagan er hér enn til staðar :tumbsup2:
Aldrei að vita nema að það takist að "vekja'nn til lífsins" með einhverjum hætti ;)
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313
cron