Re: W100 Jay Leno

#2
Nákvæmlega Sveinbjörn, það toppar þetta ekkert, ekki einu sinni 300SL Gullwing í mínum huga 8)

Jay er ekkert að skafa af því, þetta er hans uppáhaldsbíll og gaman að sjá að hann hefur "bætt hann aðeins" með Kompressor :mrgreen:

Einnig sammála Jay með að þetta tímabil sem W100 kom á er eitt það besta í sögu Mercedes-Benz. W100, W111/W112, W108/W109 & W113 - magnaðir bílar allir saman og útlitið ekkert annað en listaverk!
Benedikt Hans Rúnarsson
GSM 858 6313
cron