Re: Óánægður bíleigandi með viðgerðarþjónustuna...

#6
tilgangurinn er statement-ið að þeir séu orðnir svo óánægðir með vöruna og þjónustuna að þeir séu til í að ganga þetta langt til þess að mótmæla svikunum sem þeir telja sig hafa orðið fyrir með kaupunum á bílnum, geri ég ráð fyrir

málið er að þetta allavega virkar, bílaframleiðendur vilja ekki hafa kúnnana fyrir utan umboðin að berja bílana í spað með sleggju vegna óánægju, það er jú gefið mál að það er ekki gott fyrir viðskiptin,

ég veit allavega ef ég væri að fara inn í búð að íhuga kaup á einhverju, og það væru óánægðir kaupendur fyrir utan að rústa hlutunum af reiði. að ég myndi hugsa mig um :)
Alpina B3 | Bmw 318i
cron