Re: Hittingur - bjórkvöld - vetrardaskrá

#6
Stjórnin er að hittast aftur í kvöld og ræðið m.a. þessi mál, það ætti að koma svör eftir það.

Bjórkvöld er á dagskránni sem og aðalfundur í lok mánaðarins eins og lögin kveða á um (þ.e. aðalfundur skal vera haldinn í október ;) ).

Ef einhverjir hafa áhuga á því að bjóða sig fram til starfa innan stjórnar MBKÍ þá væri frábært að heyra af því :D - mun setja upp sérstakan þráð vegna þessa eins og síðast.
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: Hittingur - bjórkvöld - vetrardaskrá

#7
Endanleg dagsetning bjórkvölds ekki komin en verður sjálfsagt kynnt eftir helgina.

Ekki er komin nein formleg vetrardagskrá. Reyndar þá minnist ég þess ekki að hún hafi verið áður formlega kynnt, a.m.k. ekki meðan ég hef setið í stjórn, nema að um hefðbundnar samkomur væri að ræða.
Þetta var rætt á síðasta stjórnarfundi og var ákveðið að leggja það í hendur nýrrar stjórnar, sem kosin verður í þessum mánuði, að ákveða slíkt.
Benedikt Hans Rúnarsson
cron