Re: Myndir af W463 Gelander

#32
RagnarHeidar skrifaði: Ragnar Heiðar í vesturbæ Reykjavíkur.

[img]https://lh5.googleusercontent.com/-jE8b ... GP1512.JPG[/img]
Til lukku með kaupin á þessum Ragnar! ...ég bæti honum í listan hið snarasta :)

Ég frétti að þessi bíll væri til sölu fyrir nokkrum dögum, en náði aldrei að fletta honum upp á bilasolur.is því hann var strax seldur :)
RagnarHeidar skrifaði: -Endurnýja eitthvað af perum í tökkum og mælaborði
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=19040
Ég er svolítið smeikur um að eina ráðið við að fá ljós aftur í takkana sé að skipta um þá. En ef þú getur reddað því öðruvísi, láttu mig endilega vita :wink:
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]

Re: Myndir af W463 Gelander

#34
Þennan hefur maður nokkrum sinnum séð. Stóð oft á Ægissíðunni ef ég man rétt.
Það er annar bíll, sá er 10 árum nýrri, þessi bíll hefur alla tíð staðið í Fögrubrekku í Kópavogi.
Renault Megane Sport Tourer árg. 2012
Porsche 928 S4 árg. 1991
Porsche 924 árg. 1982

Re: Myndir af W463 Gelander

#36
Spiderman skrifaði:
Þennan hefur maður nokkrum sinnum séð. Stóð oft á Ægissíðunni ef ég man rétt.
Það er annar bíll, sá er 10 árum nýrri, þessi bíll hefur alla tíð staðið í Fögrubrekku í Kópavogi.
Ég veit af þeim bíl (GE320 stuttur) mikill Benz maður sem á hann.
Jón Birgir Valsson
GSM:6990019

Re: Myndir af W463 Gelander

#37
sveinn skrifaði:
RagnarHeidar skrifaði: Ragnar Heiðar í vesturbæ Reykjavíkur.

[img]https://lh5.googleusercontent.com/-jE8b ... GP1512.JPG[/img]
Til lukku með kaupin á þessum Ragnar! ...ég bæti honum í listan hið snarasta :)

Ég frétti að þessi bíll væri til sölu fyrir nokkrum dögum, en náði aldrei að fletta honum upp á bilasolur.is því hann var strax seldur :)
RagnarHeidar skrifaði: -Endurnýja eitthvað af perum í tökkum og mælaborði
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=19040
Ég er svolítið smeikur um að eina ráðið við að fá ljós aftur í takkana sé að skipta um þá. En ef þú getur reddað því öðruvísi, láttu mig endilega vita :wink:
Hæ ég tók alla rofana úr mælaborðinu hjá mér og setti díóðuljós í þá, ekki mikið mál. Aðalatriðið er bara að nota 10X stærra viðnám en þarf fyrir díóðuna til að fá ekki of sterkt ljós. Ég fann leiðbeiningar á netinu, man bara ekki hvar, maður lóðar bara peruna úr og setur díóðu og viðnám í staðinn.


Kv Atli

Re: Myndir af W463 Gelander

#38
Tveir sem ég hafði ekki séð áður komnir í listann :)

Þetta eru orðnir 35 bílar...

1990 300GE
[img]http://dl.dropbox.com/u/1264580/Gelande ... YO-338.jpg[/img]

2005 G55 AMG
[img]http://dl.dropbox.com/u/1264580/Gelande ... G55AMG.jpg[/img]
Sveinn Þorsteinsson
GSM: 899-5277

Mercedes-Benz 190Dc, 1964, R-222
Mercedes-Benz 300SEL 6.3, 1967, R-22
Mercedes-Benz 300GE, 1990
Mercedes-Benz 300SL, 1990

[img]https://zveinn.updog.co/R22/banner33.jpg[/img]
cron