Hefur einhver reynslu af að skipta um fjarlægðar skynjara?

#1
Sælir,

Ég er með E320 4matic W210 1998 bíl

Er einhver hér inni sem hefur reynslu af því að skipta um fjarlægðar skynjara? (parktronic sensors). Er eitthvað sérstakt sem þarf að gera eða er þetta bara "plug and play" dæmi?

Ég komst að því um daginn að PTS (parktronic system) módúllinn væri bilaður í bílnum svo ég pantaði frá UK notaðan svona módúl á tæpan 7 þús og er búinn að setja hann í (ég tók rafmagnið af bílnum á meðan ég gerði þetta) en það eru einhverjir skynjarar farnir líka. Hefur einhver reynslu af svona æfingum? allar upplýsingar vel þegnar :)


Mercedes Benz W210 E320 4matic Elegance 98' - Í notkun
Hyundai Elantra 1.8GT 94' - Seldur
;)

Re: Hefur einhver reynslu af að skipta um fjarlægðar skynjar

#3
Já ég fór með bílinn í aflestur og sá þá gamlar faulty sensor villur, kallinn hreinsaði villurnar og þá kom bara varðandi PTS módúlinn. Alveg voðalegt að þurfa að fara með hann 2-3x í aflestur og borga 5k í hvert skipti :roll:

En ég er búinn að kynna mér hvernig maður skiptir um þetta. Bara spá hvort einhver sé búin að fara í gegnum þessar æfingar sem ég er í núna :D
Mercedes Benz W210 E320 4matic Elegance 98' - Í notkun
Hyundai Elantra 1.8GT 94' - Seldur
;)
cron