Bremsurör að aftan farið

#1
Nú var martröðin að ganga í garð. Ég hef s.s. skipt um bremsurörin bæði að framan og var það frekar þægilegt en ég gat ekki hugsað mér að fara standa í því að skipta um þau að aftan og því spyr ég, hvert er best að fara með E320 W210 bíl í svona verk? hverjir eru góðir og ódýrir?


Mercedes Benz W210 E320 4matic Elegance 98' - Í notkun
Hyundai Elantra 1.8GT 94' - Seldur
;)

Re: Bremsurör að aftan farið

#5
Sérhæft bremsuerkstæði er t.d. Bremsan á Smiðjuvegi 20c, græn gata. Ingþór heitir eigandinn og er buinn að vera lengi í þessum bransa. Hann keypti fyrir mörgum árum verkstæði sem hét Álímingar og einhverjir hér muna örugglega eftir.
Garðar Lárusson
s. 892-0084

500SE 1989
280E 1980
290GD TDI 1987
280GE 1987

Re: Bremsurör að aftan farið

#6
Ég fór með bílinn til doktorsins, þeir settu ný rör frá þar sem rörin voru góð undir bílnum og útí bæði hjól að aftan, í leiðinni skiptu þeir um slöngurnar, festingar & bremsuvökva aftöppunar skrúfurnar á dælunum og allt úðað með ryðvörn. Vel unnið, voru fljótir og kostaði 80k.
Mercedes Benz W210 E320 4matic Elegance 98' - Í notkun
Hyundai Elantra 1.8GT 94' - Seldur
;)
cron