Re: V8 í W202

#3
það er allt hægt.

ég var að spá í að gera þetta einu sinni, þegar félagi minn keyrði e55 amg w210 á grjót og bíllinn var ónýtur eftir, bauð honum 500 kall í bílinn en tryggingarnar keyptu hann af honum eftir mikið rifrildi. (þessi bíll er á götunni í dag sem ég skil ekki hvernig er hægt)

gáfulegasti v8 mótorinn í þetta er ábyggilega m119 eða m113, held að m119 sé samt betri mótor.

það er örugglega best að finna mótor úr s500 w140, eða e420 w124 eða s420 w140. nema þú finnir tjónaðann e55 eða e50 amg w210.
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM

Re: V8 í W202

#4
þessi e55 sem ég tala um, seldist btw á 555.555 á uppboði hjá vís, svartur vel búinn, rj-979 allur krumpaður, mótor genginn til og hallaði og var skakkur í húddinu eftir á, fann 7 krumpur í toppnum útum allan topp, var á bílasölu eitthverntímann og bílasalinn þvertók fyrir að hann hefði nokkurntímann lent í tjóni, vinur hans átti bílinn þegar hann var á sölunni.
Þorvaldur Björn Matthíasson

Mercedes Benz E55 kompressor 05 ÞBM
cron