550 E34 V12

#1
Heilir og sælir spjallverjar.......

Langar að kynna nýjan E34 i flota landsins,,

E34 M70B50

AFHVERJU ?????? jú ég lét hégómann alveg farameð mig i gönur ,, skal alveg viðurkenna það..

sá þennann bíl á mobbanum.. og fannst þetta svo ofur svalt að ég lét til leiðast

Hvað er þetta oem........ ég hef ekki hugmynd um það,, en ég hallast helst að þetta sé 540 sem donor bíll,,,,,, mögulega M5
og einnig 535 ,, en miðað við að mér sýnist bracket fyrir V8 brakebooster þá er 540 sterkasti grunurinn !!!!!!
er búinn að leita og leita ,, en finn EKKERT sem gefur til kynna hvað þessi bíll hafi verið

jæja,, en það er komplett 750 kram i þessu,,, subframe osfrv, struttar að ég held og 4 stimpla dælur að framan,, 300 mm bremsur að aftan ,,sem er bæði E34 M5/540/ E32-750

Vélin er early gen M70,, með olíu áfyllingu á heddinu farþegameginn aftast,,, feitt púkalegt vs,, framan á milli heddana eins og kom 04/90

skiptingin er bara classic 4HP24.......

drifið er 3.45 LSD..... spólvarnartakki er hægra meginn í instrumentcluster efst til hægri,, ekki vinstra meginn við skiptistöngina eins og var alltaf á 750 og bílum sem komu með spólvörn.

Inréttingin er ALVEG GEGGJUÐ.. og rúmlega það,, það flottasta EVER sem er til i E32/34... eina sem vantar er FULL mælaborð leður.. en allt er leðrað allir stokkar,, hurðaspjöld osfrv,, aftur i er SPLIT bekkur sem er það LANG gerðarlegasta sem til er i E32/34 að mínu mati.. KLÁRLEGA!!!!!!!!

Bíllinn er slammaður til fjandans.. þannig að Sæmi BOOM og F2 ættu að vera sáttir.. fjöðrunin er líka eftir því,,
Kramlega séð er bíllinn VIRKILEGA góður,, og útlitslega er hann MJÖG gerðarlegur að sjá, en það þarf án vafa að taka góðann snúning .. smá classic E34 ryð osfrv,,

svo er það rúsinan i pylsuendanum... bíllinn er skráður 16.02.2001.. og er EKKI með BMW Fahrgestellnr.. heldur sitt eigið númer,,, TP941393002.......

Svalt......... nei.. þetta er svo hrikalega kalt að um ALKUL er að ræða,, og gerir tíkina að SJALDGÆFASTA BMW landsins,,, ég þekki einn sem er .............. BARA ánægður með slíka statistic 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)
þetta er ÆÐISLEGT :thup:

Felgurnar eru Rondell 58 18" 8.5+10 á 2365/40 og 265/35 á einhverjum lítt slitnum PERFOMANCE dekkjum frá Kína,,,,,,,, sæll hvað menn geta búið til nöfnin á þetta við að borða hrísgrjón

Í augnablikini er bíllinn á E34 M5 throwing star staggerad felgum felgum á Lélegum vetrardekkjum

Það var haft á orði að það væri 6 cyl stuðari ,, með modd V8 svuntu,, þekki það ekki en breiði framendinn er á bílnum
og vantar hornið bílstjórameginn á lippið en það fylgdi með

framleiðandi Bílsins ,, heitir JML Motorsport og var KFZ-tuner,, eða FAHRZEUGHERSTELLER ((LIPPERT hét það )) sem byrjaði 198x eitthvað og var einhver mega töffari í den , en batteríið gekk yfirum fyrir 7-8 árum síðan,, þetta er sígilt dæmi um svona fyrirtæki sem GERA og GERA en svo breytist markaðurinn og áhugi almennings,,, og þetta dettur þetta um sig... ((LORENZ E36 bíllinn sem Gunni formaður átti var svona semi útgáfa af svona fyrirtækjum sem grasseruðu frá 8x til seint 9x )) veit reyndar ekki hvort LORENZ var framleiðandi...

þessi ágæti maður heitir Jochen Michael Lippert,,,,,,

http://www.delobo.de/downloads/factbook ... ctbook.pdf


og var ansi vel þekktur ,, Ef þið skoðið linkinn og stækkið eins og hægt er , þetta er á þýsku þá er margt AFAR flott

ENnnnnnnnn,,þessi E30/32 cabrio er reyndar lýsandi dæmi um einstaklega PÚKALEGANN smekk Þjóðverja,, en þeir geta misst sig i einhverju mest wannabe coachbuild sem sögur fara af......... það ætti að senda svona lið fyrir mannréttinda dómstólinn i Haag fyrir að menga ásjónu annara með svona hörmungum

þekktustu bílarnir eru án vafa 2 stk E36 M3 sem fengu S70B56 + G560 úr 850 CSI,,,,,,,, virðast haf fengið mikið umtal osfrv
en eins og Þjóðverja er löstur.. þá eru uppgefnar AFL tölur oft eitthvað sem menn eru enn að glíma við síðann 1.september 1939,, ekki heil brú í þessu oft á tíðum

Hér annar af þeim til sölu,,,,,,,,,,, http://angebote.autoscout24.de/BMW-M3-3 ... -248620886


ÉG er með pappíra frá fyrrum eiganda þegar hann fékk bílinn 2002 og lét félag meta tíkina ,, þá á 19" HARTGE LM felgum..9.5 og 10.5
Myndamappa og allur pakkinn af öllu ,,,,

KFZ-Sachverständig Hans Georg Wille heitir fyrirtækið sem sá um þetta ,, og ég veit ekki hvort þið trúið þessu en bíllinn var metinn á sömu upphæð og þessi M3 V12 5.6 er auglýstur á :shock: :shock: :shock: ....

2002 ok en samt heill HELLINGUR ef við reiknum fram til dagsins i dag...

Skúra Bjarki sótti bílinn fyrir mig ,, og fór með í skip...

það þarf án vafa að skipta um ............. kerti (gaman gaman.. en það er dead easy að komast að kertum i blæjunni vs þetta :shock: ) Kveikju lok+hamar ........ og ætli nýir þræðir fari ekki líka



Nokkrar myndir af bílnum:


Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507



http://alpina.123.is/pictures/

Re: 550 E34 V12

#4
Ótrúlega fallegur á ferðinni hjá þér áðan meistari! Innilega til hamingju með hann. Þetta er ekkert smá töff græja. :tumbsup:
Ásgeir Örn Arnarson
S: 8460963

M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89 bsk sportline
M.Benz 190e 2.0 '91 - seldur
M.Benz 300ce '88 - seldur
M.Benz 280se '83 - seldur
M.Benz 230e '83 - seldur

Re: 550 E34 V12

#5
:shock: vá Sveinbjörn... ekkert smá magnað tæki :clapping:
Til hamingju :D

Þessi týpa af BMW finnst mér einna fallegust og eigulegust 8)

Verður gaman að fá að sjá þennan grip hjá þér þegar nær dregur sólu :tumbsup2:
Benedikt Hans Rúnarsson

Re: 550 E34 V12

#8
Er búinn að vera að vinna i þessu með stell nr...

það er að koma upp úr krafsinu að ,,,, fleiri voru svona TÖFFARAR

hér áður fyrr..

Hérna er innlegg frá Erich..............

betur þekktur sem SHOGUN,,,, einn mesti E32 og M70 viskubrunnur inni á netinu,, ásamt alsherjar info

eðal náungi
Shogun skrifaði: Well, I researched for you the infos about Lippert, and here what I found with the TP VIN. Actually it is a VIN = registered under the maker name Lippert.
Here translate this from German:
TP bedeutet TÜV Prüfnummer
Eigener Hersteller - eigene FIN/VIN. Nur an die Vergabenormen muss man sich halten (z.B. dass I O und Q nicht verwendet werden duerfen und die erste Stelle der Nummer die Herkunft des Herstellers angibt usw.).
Eine TP-Nummer wird von der Technischen Prüfstelle für den Kraftfahrzeugverkehr vergeben. TP12 ist zum Beispiel der TÜV Bayern.

Here the copy of another registration with TP, E30, maker Knoll/Bassum
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... t-a02f.jpg
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... u-bca8.jpg
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... v-00ec.jpg
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... o-ad97.jpg
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... p-f61d.jpg
http://www.bilder-hochladen.net/files/b ... s-8bf1.jpg

There was also another small series maker called Klaus Partzsch , he made only 3 E34 M5 535 , VIN of one car discussed 2 years ago: Fahrgestellnummer: TP12189 (18A)
Then there was a Goeser-550i also with TP

Hérna er þessi Klaus Partzsch............ allt að gerast i fornleifa deildinni :lol:

http://www.7-forum.com/forum/32/bmw-kla ... 97273.html
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507



http://alpina.123.is/pictures/
cron